Þokki þandir hestakögglar 18 kg

3.817 kr. með VSK / 3.078 kr. án VSK

Alhliða fóðurbætir fyrir íslenska hesta.

Á lager

Vörunúmer: 1-44-5 Flokkur: Merkimiði:

Lýsing

Þokki er frábær viðbót fyrir hross í miðlungs- eða mikilli þjálfun. Hestakögglarnir eru þanið fóður, framleiddir með sömu aðferð og t.d. morgunkorn. Við það eykst meltanleikinn og kögglarnir verða mjög lystugir.

Fóðrið inniheldur hentugt hlutfall vítamína og steinefna fyrir fullorðin reiðhross. 1 kg/dag með heyi ætti að fullnægja þörfum hestsins fyrir öllum vítamínum og steinefnum. Kögglarnir eru E-vítamín og bíótínríkir. Hentugt bíotín innihald eykur hóf- og hárvöxt til muna. Þeir eru ryklausir, mjög lystugir og fara sérstaklega vel í vasa.

Ráðlagður dagskammtur:

0,5 kg/dag fyrir hross í miðlungs þjálfun

1-1,5 kg/dag fyrir hross í mikilli þjálfun