Rúðuskafa/kústur

2.298 kr. með VSK / 1.853 kr. án VSK

Sterkur og góður gúmmíkústur með íssköfu og gúmmísköfu.

  • Fjölnota áhald til að hreinsa snjó og ís af bílnum ásamt því að skafa móðu á rökum morgnum.
  • Gúmmíkústurinn kemur í veg fyrir að sandur og smásteinar festist í kústhárum og rispi lakk við notkun.
  • Hægt er að taka áhaldið í tvennt til að auðveldara sé að geyma.
  • Hluti af SnowXpert vörulínu Fiskars.

Á lager

Vörunúmer: K1019352 Flokkar: , Merkimiði: