Lýsing
Fóðrið er kynnt smám saman fyrir hvolpinum yfir fjóra daga. Látið fóðrið liggja í volgu vatni í ca. 10 mínútur áður en það er gefið. Hendið hugsanlegum leifum að þremur klukkustundum liðnum. Mælt er með að fóðri sé skipt í 3-4 máltíðir á dag fyrstu 6 mánuðina. Gætið þess að hvolpurinn hafi aðgang að fersku drykkjarvatni.
Fóðursamsetning:
Korn, kjöt og kjötafurðir, jurtaafurðir, olíur og fitur, jurtaprótein, steinefni, sykrur, ger.