Kálfabursti MSB 230V

323.295 kr. með VSK / 260.722 kr. án VSK

Kálfaburstinn frá DeLaval er smækkuð mynd af kúaburstanum en sérstaklega hannaður fyrir kálfa. Annað mikilvægt atriði er að burstinn er öruggur fyrir krakka sem gjarnan sækja í nálægð við ungviðið.

Burstinn er með veltihaus líkt og stóri burstinn og eins er hægt að hækka og lækka burstann í festingunni eftir stærð kálfanna.

Á lager

Vörunúmer: DL87072080 Flokkur: Merkimiði:

Lýsing

  • Byrjar hreyfingu þegar dýrin ýta við burstanum.
  • Skiptir reglulega um snúningsátt.
  • Stoppar sjálfur.
  • 24V mótor – lágur orkukostnaður.
  • Hægt að stilla hæð burstans.
  • Festist á vegg eða stólpa.
  • Þyngd 38 kg.