Lýsing
Vallarfoxgras Tehno 20%
Vallarfoxgras Tuukka 15%
Vallarfoxgras Engmo 15%
Vallarfoxgras Snorri 15%
Hávingull Kasper 35%
15.829 kr. með VSK / 12.765 kr. án VSK
Blanda valinna grasfræstofna ætluðum til túnræktar. Inniheldur hávingulinn Kasper sem er uppskerumikið og vetrarþolið yrki, ásamt fjórum tegundum af vallarfoxgrasi. Gefur góða uppskeru bæði í fyrri og seinni slætti. Gefur góðan endurvöxt.
Sáðmagn: 25 kg. pr. ha.
Á lager
Vallarfoxgras Tehno 20%
Vallarfoxgras Tuukka 15%
Vallarfoxgras Engmo 15%
Vallarfoxgras Snorri 15%
Hávingull Kasper 35%