Forðastautar kindur 24/7

18.502 kr. með VSK / 14.921 kr. án VSK

Agrimin 24-7 Smartrace Adult Sheep forðastautar eru ætlaðir fyrir lambfullar ær og gemlinga þyngri en 40 kg. Þessa vöru má einnig nota handa hrútum.

Agrimin 24-7 Smartrace Adult Sheep forðastautar eru hannaðir til að liggja í kepp dýranna. Umbúðirnar um forðastautinn leysast upp og forðastauturinn brotnar niður í tvo hluta. Þeir sundrast og leysast upp og gefa þannig samfellda og reglulega viðbót af næringarefnum til dýrsins.

Agrimin 24-7 Smartrace Adult Sheep forðastautar eru með 180 daga verkunartíma. Það eru enga leifar.

Ekki til á lager

Vörunúmer: 8-475 Flokkar: , Merkimiði:

Lýsing

Fyrir notkun er ráðlagt að fá ráðleggingar frá dýralækni eða næringarfræðingi varðandi:

  1. Jafnvægi snefilefna í dagleri gjöf.
  2. Stöðu snefilefna í hjörðinni.

Ekki er nauðsynlegt að gefa joð, kóbalt eða selen aukalega á meðan verkunartíma forðastautsins stendur.

Skal ekki gefið kindum sem vega minna en 40 kg.